Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykki
ENSKA
acceptance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Staðla ber ákvæði um hversu lengi samþykki fyrir yrki á að vera í gildi, ástæður fyrir því að hægt er að nema samþykki úr gildi og um reglur um viðhald yrkis. Aðildarríkin skulu tilkynna hvert öðru um samþykki og afturköllun yrkja.

[en] Provisions relating to the length of time during which acceptance of a variety is to remain valid, the grounds on which acceptance may be revoked and the practices for maintenance of the variety must be standardized. Member States should inform one another of the acceptance and withdrawal of varieties.

Skilgreining
jákvæði, það að samþykkja e-ð
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2002/55/EB frá 13. júní 2002 um markaðssetningu grænmetisfræs

[en] Council Directive 2002/55/EC of 13 June 2002 on the marketing of vegetable seed

Skjal nr.
32002L0055
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira